News

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út á ...
Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í knattspyrnu til ársins 2027. Hann tekur við af John Henry Andrews sem stýrði Víkingsliðinu frá 2019 en var sagt upp störfum á dögunum í ...
Magnús Guðjón Jóhannesson, skipstjóri, fæddist 4. október 1937 á Kleifum í Skötufirði. Hann lést 5. júní 2025 á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í faðmi fjölskyldu. Foreldrar hans voru Guðmunda ...
Íslenska sumarið birtist okkur í öllu sínu veldi þessa dagana. Langar og bjartar sumarnætur, iðandi fuglalíf og íslensk náttúra í fullum skrúða. Á fimmtudaginn 3. júlí á Þingvöllum munum við minnast ...
„Afstaða okk­ar styrk­ist enn frek­ar og skýrist þegar í ljós koma nýj­ar upp­lýs­ing­ar sem gera það að verk­um að aug­ljóst ...
Icelanda­ir er að taka í notk­un nýj­an Air­bus-flug­hermi. Með til­komu herm­is­ins eru nú þrír flug­herm­ar í notk­un á ...
Fyrrverandi borgarstjóri er gagnrýninn á rekstur borgarinnar Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga meginskýringin á rekstrartapi, ...
Unnið er um þess­ar mund­ir að ný­bygg­ingu og end­ur­bót­um á Örlygs­hafn­ar­vegi, sem er leiðin að Látra­bjargi.
Alls greindist covid-19-smit hjá 955 einstaklingum á síðasta ári, mun færri en á árunum á undan, en 19 einstaklingar létust ...
Hót­el Flat­ey hef­ur óskað eft­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir þorpið í Flat­ey á Breiðafirði. Breyt­ing­in fel­ur í ...
Stefán J. Hjaltested fæddist 22. desember 1948 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 27. júní 2025. Foreldrar ...
Santos Cerdán, fyrrverandi ritari spænska Sósíalistaflokksins, var í gær handtekinn vegna spillingarmálsins mikla sem hrellt ...